Öflugasta mótorhjólið gegn öflugasta bílnum Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2015 10:43 Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst. Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent
Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst.
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent