Orlando Bloom á sérsmíðuðu BMW mótorhjóli Finnur Thorlacius skrifar 20. maí 2015 13:56 Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu. Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent
Leikarinn Orlando Bloom er veikur fyrir mótorhjólum og það helst BMW hjólum. Við tökur á kvikmynd fyrir nokkrum árum vann Orlando Bloom með Michael nokkrum Woolaway, en hann er eigandinn á breytingarfyrirtækinu Deus Ex Machina í Venice rétt hjá Los Angeles. Það fyrirtæki sérhæfir sig í að breyta mótorhjólum. Það var því næstum óumflýjanlegt að hann þyrfti að útvega Orlando Bloom eitt slíkt. Fyrir valinu varð BMW S 1000 R hjól. Þeir tveir urðu í kjölfarið ákaflega góðir vinir og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá samband þeirra gegnum þetta sameiginlega áhugamál, sérsmíði hjólsins og akstur Orlando Bloom á hjólinu í Kaliforníu.
Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent