Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour