Hártrendið sem allir eru að tala um Ritstjórn skrifar 6. júní 2015 11:30 Bandaríski hárgreiðslu-og litameistarinn Johnny Ramirez er ábyrgur fyrir heitasta hártrendi sumarsins sem kallast „lived in hair“. Það sem Ramirez gerir er að setja lit í rótina sem er eins líkur þínum náttúrulega lit og mögulegt er. Endarnir er svo lýstir upp þannig að það lýti út fyrir að ljósi liturinn sé gamall litur sem er að vaxa úr hárinu. Útkoman verður þá nokkurskonar millivegur þess að vera með strípur og ombré. Það er þó ekkert grín að panta sér í litun hjá Ramirez og er biðlistinn langur. Ramirez er með fjölda nema á sínum snærum en allir sem komast að hjá honum þurfa að leggja á minnið ljósgula litinn sem er innan í banönum, en hann segir Ramirez vera hinn fullkomna ljósa lit sem allar ljóshærðar stelpur vilji. Á Instagram síðu Ramirez má sjá myndir af ánægðum viðskiptavinum hans. My hair color creation ❤️ Lived in color™ A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on Jun 1, 2015 at 9:07am PDT My hair color creation❤️ Lived in color™ A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on Jun 4, 2015 at 8:05am PDT My hair color creation❤️ Lived in color™ A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on May 12, 2015 at 12:46pm PDT My hair color creation❤️ Lived in color™ Summer hair color... A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on May 6, 2015 at 5:12pm PDT My hair color creation❤️ Lived in color™ Fixed a bad hombre job in one day! A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on Apr 26, 2015 at 9:16am PDT Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Vor í lofti Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour
Bandaríski hárgreiðslu-og litameistarinn Johnny Ramirez er ábyrgur fyrir heitasta hártrendi sumarsins sem kallast „lived in hair“. Það sem Ramirez gerir er að setja lit í rótina sem er eins líkur þínum náttúrulega lit og mögulegt er. Endarnir er svo lýstir upp þannig að það lýti út fyrir að ljósi liturinn sé gamall litur sem er að vaxa úr hárinu. Útkoman verður þá nokkurskonar millivegur þess að vera með strípur og ombré. Það er þó ekkert grín að panta sér í litun hjá Ramirez og er biðlistinn langur. Ramirez er með fjölda nema á sínum snærum en allir sem komast að hjá honum þurfa að leggja á minnið ljósgula litinn sem er innan í banönum, en hann segir Ramirez vera hinn fullkomna ljósa lit sem allar ljóshærðar stelpur vilji. Á Instagram síðu Ramirez má sjá myndir af ánægðum viðskiptavinum hans. My hair color creation ❤️ Lived in color™ A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on Jun 1, 2015 at 9:07am PDT My hair color creation❤️ Lived in color™ A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on Jun 4, 2015 at 8:05am PDT My hair color creation❤️ Lived in color™ A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on May 12, 2015 at 12:46pm PDT My hair color creation❤️ Lived in color™ Summer hair color... A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on May 6, 2015 at 5:12pm PDT My hair color creation❤️ Lived in color™ Fixed a bad hombre job in one day! A photo posted by johnnyramirez1 (@johnnyramirez1) on Apr 26, 2015 at 9:16am PDT
Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Vor í lofti Glamour Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour