Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 15:00 Vlada Roslyakova Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour
Forsíðufyrirsæta Glamour þennan mánuðinn er Vlada Roslyakova. Fyrirsætan er fædd og uppalin í Rússlandi og hóf fyrirsætuferil sinn í Tókýó áður en hún flutti til Bandaríkjanna þar sem hún er búsett í dag. Roslyakova sló fljótt í gegn í tískuheiminum en hún gekk til að mynda tískupallana í 74 sýningum annað árið sitt í bransanum. Franska Vogue setti Vlödu á topp 30 listann yfir bestu fyrirsætur 21. aldarinnar. Silja Magg tók forsíðumyndina og litríkan 10 blaðsíðna myndaþátt inn í tímaritina þar sem Vlada er í aðalhlutverki. Vlada á tískupallinum hjá Dolce & Gabbana.Vlada á sýningu hjá Frankie Morello.Vlada á sýningu hjá Veru Wang.Vlada fyrir Ralph Lauren.Úr myndaþættinum hennar Silju í nýjasta Glamour.Hægt er að sjá meira í nýjasta tölublaði Glamour sem kemur í verslanir í dag. Pantaðu áskrift hérFylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour