Svartfellingar of sterkir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2015 22:24 Íslenska liðið fagna stigi í kvöld. mynd/ólöf sigurðar Íslendingar mættu Svartfellingum í blaki kvenna í kvöld. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið fyrstu tvo leiki sína. Íslendingar unnu Liechtenstein og San Marínó og Svartfellingar báru sigurorð af San Marínó og Lúxemborg. *Sjá einnig: Íslensku stelpurnar með 100% árangur. Íslensku stelpurnar byrjuðu vel og voru yfir 8-7 þegar flautað var í fyrsta tæknihlé. Þá small sóknarleikurinn hjá Svartfellingum sem íslenska liðið átti fá svör við. Í öðru tæknihléi voru Svartfellingar yfir 16-10. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan, gerði íslensku stelpunum lífið leitt með sóknum úr afturlínu sem smullu í gólfið trekk í trekk. Hrinan endaði 25-13 fyrir Svartfellingum. Svartfellingar voru yfir 8-1 í fyrsta tæknihléi annarrar hrinu. Þær stungu íslensku stelpurnar af og unnu hrinuna 25-13, líkt og fyrstu hrinu. Leikmenn íslenska liðsins komu ákveðnari til leiks í þriðju hrinu og var jafnt 2-2 og 3-3. Í tæknihléi voru Svartfellingar 8-5 yfir. Íslenska liðið átti ágætis spretti, en há- og lágvarnir Svartfellinga hleyptu engu í gólfið. Svartfellingar unnu þriðju hrinu 25-18 og leikinn þar með 3-0. Stigahæst í íslenska liðinu var fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, með 8 stig. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan var með 19 stig. Ísland mætir Lúxemborg í lokaleik sínum á morgun. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Íslendingar mættu Svartfellingum í blaki kvenna í kvöld. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið fyrstu tvo leiki sína. Íslendingar unnu Liechtenstein og San Marínó og Svartfellingar báru sigurorð af San Marínó og Lúxemborg. *Sjá einnig: Íslensku stelpurnar með 100% árangur. Íslensku stelpurnar byrjuðu vel og voru yfir 8-7 þegar flautað var í fyrsta tæknihlé. Þá small sóknarleikurinn hjá Svartfellingum sem íslenska liðið átti fá svör við. Í öðru tæknihléi voru Svartfellingar yfir 16-10. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan, gerði íslensku stelpunum lífið leitt með sóknum úr afturlínu sem smullu í gólfið trekk í trekk. Hrinan endaði 25-13 fyrir Svartfellingum. Svartfellingar voru yfir 8-1 í fyrsta tæknihléi annarrar hrinu. Þær stungu íslensku stelpurnar af og unnu hrinuna 25-13, líkt og fyrstu hrinu. Leikmenn íslenska liðsins komu ákveðnari til leiks í þriðju hrinu og var jafnt 2-2 og 3-3. Í tæknihléi voru Svartfellingar 8-5 yfir. Íslenska liðið átti ágætis spretti, en há- og lágvarnir Svartfellinga hleyptu engu í gólfið. Svartfellingar unnu þriðju hrinu 25-18 og leikinn þar með 3-0. Stigahæst í íslenska liðinu var fyrirliðinn Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, með 8 stig. Fyrirliði Svartfellinga, Tatjana Bokan var með 19 stig. Ísland mætir Lúxemborg í lokaleik sínum á morgun.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Stelpurnar með 100% árangur í blakinu Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld. 3. júní 2015 22:30