Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Beint af tískupallinum í París í búðirnar Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour