Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour