Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina.
Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!
Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.