Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur.
- Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið.
Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.







