Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 15:30 Rihanna. Söngkonan vinsæla Rihanna ætlar að halda af alvöru inn í tískuheiminum en hún hefur stofnað fatamerkið sem ber heitið $CHOOL KIlls. Merkið mun fyrst um sinn einungis bjóða upp á töskur í ýmsum stærðum og gerðum en Rihanna ætlar sér einnig að hanna fatnað og skó. Söngkonan vekur gjarna athygli fyrir frumlegheit í fatavali svo það verður áhugavert að fylgjast með þessu. Rihanna hefur áður hannað fatalínu fyrir River Island, förðunarlínu fyrir Mac og er listrænn ráðgjafi hjá íþróttamerkinu Puma. Einnig er hún nýjasta andlit Dior. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. #Tokyo A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jun 18, 2015 at 2:54am PDT Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Söngkonan vinsæla Rihanna ætlar að halda af alvöru inn í tískuheiminum en hún hefur stofnað fatamerkið sem ber heitið $CHOOL KIlls. Merkið mun fyrst um sinn einungis bjóða upp á töskur í ýmsum stærðum og gerðum en Rihanna ætlar sér einnig að hanna fatnað og skó. Söngkonan vekur gjarna athygli fyrir frumlegheit í fatavali svo það verður áhugavert að fylgjast með þessu. Rihanna hefur áður hannað fatalínu fyrir River Island, förðunarlínu fyrir Mac og er listrænn ráðgjafi hjá íþróttamerkinu Puma. Einnig er hún nýjasta andlit Dior. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. #Tokyo A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jun 18, 2015 at 2:54am PDT
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour