Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2015 14:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/EPA Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur beðið um nýja neyðarhjálp fyrir Grikkland til tveggja ára. Samkvæmt beiðninni kæmi hjálpin frá Stöðugleikaráði ESB. Einungis nokkrar klukkustundir eru í að Grikkland fari í vanskil á láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Grikkland sitji enn við samningaborðið. Frekari upplýsingar um hvað nýja tilboðið felur í sér liggja ekki fyrir. Angela Merkal sagði hinsvegar í dag að hún væri ekki vongóð um að deiluaðilar myndu komast að samkomulagi í dag. Það fer þvert á það sem hún sagði fyrr í dag um að enn væri tími til viðræðna. Þar að auki sagði hún við þingmenn í Þýskalandi að afleiðingar efnahagskrísu Grikklands ætti ekki að hafa mikil áhrif á evrusvæðið í heild sinni. Embættismenn ESB segja að renni núverandi neyðaráætlun út klukkan tíu í kvöld, muni Grikki tapa aðgangi að rúmum 16 milljörðum evra í fjárhagsaðstoð. Grikkir gætu farið fram á annars konar aðstoð en það ferli myndi taka tíma sem Grikkir hafa ekki. Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Fleiri fréttir Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur beðið um nýja neyðarhjálp fyrir Grikkland til tveggja ára. Samkvæmt beiðninni kæmi hjálpin frá Stöðugleikaráði ESB. Einungis nokkrar klukkustundir eru í að Grikkland fari í vanskil á láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að Grikkland sitji enn við samningaborðið. Frekari upplýsingar um hvað nýja tilboðið felur í sér liggja ekki fyrir. Angela Merkal sagði hinsvegar í dag að hún væri ekki vongóð um að deiluaðilar myndu komast að samkomulagi í dag. Það fer þvert á það sem hún sagði fyrr í dag um að enn væri tími til viðræðna. Þar að auki sagði hún við þingmenn í Þýskalandi að afleiðingar efnahagskrísu Grikklands ætti ekki að hafa mikil áhrif á evrusvæðið í heild sinni. Embættismenn ESB segja að renni núverandi neyðaráætlun út klukkan tíu í kvöld, muni Grikki tapa aðgangi að rúmum 16 milljörðum evra í fjárhagsaðstoð. Grikkir gætu farið fram á annars konar aðstoð en það ferli myndi taka tíma sem Grikkir hafa ekki.
Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34 Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05 Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Fleiri fréttir Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Sjá meira
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36
Tsipras hvetur þjóð sína til að segja nei Ýjaði að því að ef tilboð lánadrottna yrði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá segði hann af sér embætti. 30. júní 2015 07:34
Segir enn svigrúm til viðræðna Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að engin skref hafi verið stigin í deilu Grikklands og kröfuhafa þeirra. 30. júní 2015 13:05
Hvaða þýðingu hefur útganga Grikkja úr myntsamstarfinu? Grikkir eru á barmi gjaldþrots og útgöngu úr evrusamstarfinu. Hefur það einhverja þýðingu fyrir Ísland og hvað gerist ef þeir hætta í myntsamstarfinu? 24. júní 2015 17:30
Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58