Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour