Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Atli Ísleifsson skrifar 18. júlí 2015 23:42 Auðjöfurinn Donald Trump hefur mælst með mest fylgi meðal þeirra Repúblikana sem vilja verða forsetaframbjóðendur flokksins að ári. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn og forsetaframbjóðandinn Donald Trump gagnrýndi öldungadeildarþingmanninn og fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain harðlega á fundi fyrr í dag. Fundarstjórinn lýsti á einum tímapunkti McCain sem „stríðshetju“, en Trump sagðist ekki geta tekið undir það. „Hann er ekki stríðshetja. Hann er stríðshetja af því að hann var tekinn til fanga. Mér líkar betur við fólk sem var ekki tekið til fanga.“ Trump berst nú fyrir að verða forsetaefni Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. Trump lét orðinn falla á kosningafundi í Iowa. Fjölmargir í salnum bauluðu eftir að Trump lét orðin falla. Þá hafa margir mótframbjóðendur hans fordæmt orðin og segja McCain vera sanna hetju.Í frétt Washington Post segir að Trump hafi í nýlegum skoðanakönnunum mælst með mest fylgi meðal þeirra Repúblikana sem berjast um að tilnefningu flokksins. McCain og Trump tókust hart á fyrr í vikunni þar sem McCain gagnrýndi Trump fyrir orð hans um mexíkóska innflytjendur. Svaraði Trump því til að McCain væri bjáni sem hafi útskrifast úr herskóla með lægstu einkunn af öllum í árgangnum. McCain byggði kosningabaráttu sína árið 2008 að stórum hluta á ferli sínum í hernum. McCain þjónaði sem herflugmaður í Víetnamstríðinu og var tekinn til fanga eftir að vél hans var skotin niður. Var honum að lokum sleppt eftir að hafa verið haldið föngnum í fimm ár. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn og forsetaframbjóðandinn Donald Trump gagnrýndi öldungadeildarþingmanninn og fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain harðlega á fundi fyrr í dag. Fundarstjórinn lýsti á einum tímapunkti McCain sem „stríðshetju“, en Trump sagðist ekki geta tekið undir það. „Hann er ekki stríðshetja. Hann er stríðshetja af því að hann var tekinn til fanga. Mér líkar betur við fólk sem var ekki tekið til fanga.“ Trump berst nú fyrir að verða forsetaefni Repúblikana í bandarísku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. Trump lét orðinn falla á kosningafundi í Iowa. Fjölmargir í salnum bauluðu eftir að Trump lét orðin falla. Þá hafa margir mótframbjóðendur hans fordæmt orðin og segja McCain vera sanna hetju.Í frétt Washington Post segir að Trump hafi í nýlegum skoðanakönnunum mælst með mest fylgi meðal þeirra Repúblikana sem berjast um að tilnefningu flokksins. McCain og Trump tókust hart á fyrr í vikunni þar sem McCain gagnrýndi Trump fyrir orð hans um mexíkóska innflytjendur. Svaraði Trump því til að McCain væri bjáni sem hafi útskrifast úr herskóla með lægstu einkunn af öllum í árgangnum. McCain byggði kosningabaráttu sína árið 2008 að stórum hluta á ferli sínum í hernum. McCain þjónaði sem herflugmaður í Víetnamstríðinu og var tekinn til fanga eftir að vél hans var skotin niður. Var honum að lokum sleppt eftir að hafa verið haldið föngnum í fimm ár.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira