Sjötti sigur Marquez í röð á Sachsenring brautinni í Þýskalandi 12. júlí 2015 14:15 Marc Marquez á Honda fór með sigur af hólmi í Þýskalandi. vísir/getty Marc Marquez, heimsmeistari síðustu tveggja ára, bar sigur úr býtum í MotoGP kappakstrinum sem fór fram á Sachsenring brautinni í Þýskalandi í dag. Þetta stjötti sigur hans í röð á Sachsenring. Vonir Marquez um að verja titil sinn eru veikar en hann virðist þó ekki ætla að leggja árar í bát og stefnir á að veita þeim Valentino Rossi og Jorge Lorenzo hraða keppni á síðasti hluta tímabilsins. "Mér leið vel frá byrjun og þegar ég náði góðri forystu reyndi ég að stjórna kappakstrinum. Ég er ánægður því við vorum fremstir alla helgina og það er langt síðan það gerðist," segir Marquez en hann var fremstur á ráspól eftir tímatökuna í gær. Félagi hans í Honda-liðinu, Dani Pedroso, endaði í 2. sæti en goðsögnin Valentino Rossi á Yamaha í því þriðja. Rossi er efstur í heimsmeistarakeppni ökumanna með 179 stig, 13 stigum á undan félaga sínum á Yamaha, Jorge Lorenzo. Marquez er í 4. sæti með 114 stig en keppnistímabilið er nú hálfnað. Aðrar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Marc Marquez, heimsmeistari síðustu tveggja ára, bar sigur úr býtum í MotoGP kappakstrinum sem fór fram á Sachsenring brautinni í Þýskalandi í dag. Þetta stjötti sigur hans í röð á Sachsenring. Vonir Marquez um að verja titil sinn eru veikar en hann virðist þó ekki ætla að leggja árar í bát og stefnir á að veita þeim Valentino Rossi og Jorge Lorenzo hraða keppni á síðasti hluta tímabilsins. "Mér leið vel frá byrjun og þegar ég náði góðri forystu reyndi ég að stjórna kappakstrinum. Ég er ánægður því við vorum fremstir alla helgina og það er langt síðan það gerðist," segir Marquez en hann var fremstur á ráspól eftir tímatökuna í gær. Félagi hans í Honda-liðinu, Dani Pedroso, endaði í 2. sæti en goðsögnin Valentino Rossi á Yamaha í því þriðja. Rossi er efstur í heimsmeistarakeppni ökumanna með 179 stig, 13 stigum á undan félaga sínum á Yamaha, Jorge Lorenzo. Marquez er í 4. sæti með 114 stig en keppnistímabilið er nú hálfnað.
Aðrar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira