Þeir eru komnir með sína eigin bíómynd, eru orðnir að þema fyrir bæði barnaafmæli og brúðkaup og ýmislegt fleira.
Nú hefur tískuheimasíðan Stylight gert sínar útgáfur af þeim og gert skósveinaútgáfu af helstu tískuhönnuðum, bloggurum og fyrirsætum heims í dag, eins og Karl Lagerfeld, Anna Wintour, Cara Delevingne, Marc Jacobs, Vivienne Westwood og Alexa Chung.






Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.