MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu.
Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls.
Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.