Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Ritstjórn skrifar 31. júlí 2015 12:00 Pixiwoo systurnar Nic og Sam Allir sem hafa einhvern áhuga á förðun þekkja Pixiwoo systurnar Nic og Sam og enn fleiri þekkja sennilega burstana þeirra Real Techniques sem hafa svo sannarlega slegið í gegn. Nú hafa systurnar náð þeim skemmtilega áfanga að orð sem tengt er við þær er orðið opinbert inni á slangurorðabókinni Urban Dictionary. Orðið Pixiwooing eða á mjög slæmri íslensku að „pixiwoo-ast“ finnst nú í orðabókinni, en meiningin á bakvið orðið er bráðskemmtileg þýðir að þú farir í gegnum daginn, stífmáluð, en látir eins og þú sért eðlileg. Er þá ekki málið að smella upp andlitinu og pixiwoo-ast inn í helgina? Pixiwooing is officially in the [urban] dictionary. Double tap if this is you too. cc @pixiwoos @nixiepixi1 #RealTechniques #pixiwoos #makeupaddition #beautyblogger A photo posted by Real Techniques (@realtechniquesbeauty) on Jul 30, 2015 at 10:12am PDTNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour
Allir sem hafa einhvern áhuga á förðun þekkja Pixiwoo systurnar Nic og Sam og enn fleiri þekkja sennilega burstana þeirra Real Techniques sem hafa svo sannarlega slegið í gegn. Nú hafa systurnar náð þeim skemmtilega áfanga að orð sem tengt er við þær er orðið opinbert inni á slangurorðabókinni Urban Dictionary. Orðið Pixiwooing eða á mjög slæmri íslensku að „pixiwoo-ast“ finnst nú í orðabókinni, en meiningin á bakvið orðið er bráðskemmtileg þýðir að þú farir í gegnum daginn, stífmáluð, en látir eins og þú sért eðlileg. Er þá ekki málið að smella upp andlitinu og pixiwoo-ast inn í helgina? Pixiwooing is officially in the [urban] dictionary. Double tap if this is you too. cc @pixiwoos @nixiepixi1 #RealTechniques #pixiwoos #makeupaddition #beautyblogger A photo posted by Real Techniques (@realtechniquesbeauty) on Jul 30, 2015 at 10:12am PDTNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour