Rússneskur auðjöfur staddur hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. ágúst 2015 22:40 M-KATE á Reykjavíkurflugvelli. vísir/aðalsteinn Einkaflugvél rússneska auðjöfursins Dmitry Rybolovlev er stödd hér á landi. Mynd af henni má sjá hér að ofan. Líklegt verður að telja að eigandinn sé með í för. Í ár var Rybolovlev í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkasta fólk heimsins. Meðal eigna hans má nefna Bank of Cyprus, áburðarframleiðandann Uralkali og einnig á hann stóran hluta í knattspyrnuliðinu Monaco auk þess að vera forseti þess. Í fyrra skildi hann við konu sína, Elenu, og þurfti í kjölfarið að greiða 4,5 milljarða bandaríkjadala til hennar. Er það talinn dýrasti skilnaður í sögunni. 4,5 milljarðar dollara eru rúmlega 607 milljarðar íslenskra króna. Til samanburðar þá innheimtir íslenska ríkið tæpa 600 milljarða á ári í skatt og upphæðin nemur tæplega þriðjungi af vergri landsframleiðslu Íslands. Flugvél hans er af gerðinni Airbus A-319 og er hún skráð á eynni Mön. Yfir hundrað farþegar geta verið í henni. Skráningarnúmer hennar er M-KATE en það hefur ekkert að gera með bresku konungsfjölskylduna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Einkaflugvél rússneska auðjöfursins Dmitry Rybolovlev er stödd hér á landi. Mynd af henni má sjá hér að ofan. Líklegt verður að telja að eigandinn sé með í för. Í ár var Rybolovlev í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkasta fólk heimsins. Meðal eigna hans má nefna Bank of Cyprus, áburðarframleiðandann Uralkali og einnig á hann stóran hluta í knattspyrnuliðinu Monaco auk þess að vera forseti þess. Í fyrra skildi hann við konu sína, Elenu, og þurfti í kjölfarið að greiða 4,5 milljarða bandaríkjadala til hennar. Er það talinn dýrasti skilnaður í sögunni. 4,5 milljarðar dollara eru rúmlega 607 milljarðar íslenskra króna. Til samanburðar þá innheimtir íslenska ríkið tæpa 600 milljarða á ári í skatt og upphæðin nemur tæplega þriðjungi af vergri landsframleiðslu Íslands. Flugvél hans er af gerðinni Airbus A-319 og er hún skráð á eynni Mön. Yfir hundrað farþegar geta verið í henni. Skráningarnúmer hennar er M-KATE en það hefur ekkert að gera með bresku konungsfjölskylduna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34
Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14
Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00