Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Ritstjórn skrifar 6. ágúst 2015 11:00 Fyrirsætur á tískupallinum fyrir Lala Berlin. Glamour/Getty Þessa dagana fer fram tískuvika hjá nágrönnum okkar í Kaupmannahöfn. Glamour er að sjálfsögðu á staðnum en þær Anna Sóley og Eva Dögg hafa tekið yfir Glamour Iceland Instagramið yfir helgina. Auk þess að vera í beinni frá Kaupmannahöfn yfir helgina verður reglulegur fréttaflutningur frá vikunni hér á vefnum. Það er alltaf spennandi að sjá hvað dönsku merkin ætla að bjóða, nú fyrir næsta sumar, enda flest þeirra ofarlega á vinsældalistanum hjá íslenskum kaupendum. Fylgstu með Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn! Ég heiti Anna Sóley og mun taka yfir Glamour instagrammið ásamt @evadogg næstu daga þar sem þið getið fylgt okkur eftir á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Ég get ekki beðið! #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 4, 2015 at 11:58pm PDT Þessar flottu wow-skvísur dekruðu við mig á leiðinni til köben. #wowair #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 3:24am PDT Kóngablár og konunglegheit á sýningu #ydecopenhagen. Þennan samfesting gætum við hugsað okkur að eiga fyrir næsta vor #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 7:03am PDT @victoriasaceanu sem er stílisti fyrir eurowoman klædd í hvíta strigaskó og abríkósulitaðan sumarkjól sem tónaði fullkomlega við húðlitin og hárið. Það gætu kannski ekki allir borið þennan sterka lit en hún gerði það vel #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 9:08am PDT Við erum til í þetta @evadogg #dagur2 #cphfw #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 6, 2015 at 3:12am PDT Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour
Þessa dagana fer fram tískuvika hjá nágrönnum okkar í Kaupmannahöfn. Glamour er að sjálfsögðu á staðnum en þær Anna Sóley og Eva Dögg hafa tekið yfir Glamour Iceland Instagramið yfir helgina. Auk þess að vera í beinni frá Kaupmannahöfn yfir helgina verður reglulegur fréttaflutningur frá vikunni hér á vefnum. Það er alltaf spennandi að sjá hvað dönsku merkin ætla að bjóða, nú fyrir næsta sumar, enda flest þeirra ofarlega á vinsældalistanum hjá íslenskum kaupendum. Fylgstu með Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn! Ég heiti Anna Sóley og mun taka yfir Glamour instagrammið ásamt @evadogg næstu daga þar sem þið getið fylgt okkur eftir á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Ég get ekki beðið! #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 4, 2015 at 11:58pm PDT Þessar flottu wow-skvísur dekruðu við mig á leiðinni til köben. #wowair #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 3:24am PDT Kóngablár og konunglegheit á sýningu #ydecopenhagen. Þennan samfesting gætum við hugsað okkur að eiga fyrir næsta vor #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 7:03am PDT @victoriasaceanu sem er stílisti fyrir eurowoman klædd í hvíta strigaskó og abríkósulitaðan sumarkjól sem tónaði fullkomlega við húðlitin og hárið. Það gætu kannski ekki allir borið þennan sterka lit en hún gerði það vel #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 9:08am PDT Við erum til í þetta @evadogg #dagur2 #cphfw #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 6, 2015 at 3:12am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour