Skólavörðustígur kominn í regnbogalitina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2015 16:00 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og stjórn Hinsegin daga voru vopnuð málningu og málningarkústum í dag til þess að mála Skólavörðustíginn í regnbogalitunum. Markaði athöfnin upphaf Hinsegin daga sem ná hápunkti á laugardaginn nk. með Gleðigöngunni og Regnbogahátið við Arnarhól. „Þetta kemur ekkert smá vel út. Við erum mjög stolt af þessu“ sagði Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Gestum og gangandi var boðið að grípa í penslana og leggja sitt af mörkum en það tók smá tíma fyrir viðstadda að átta sig á því hvað væri að gerast. „Það byrjaði rólega en eftir að fólk áttaði sig á því hvað væri að gerast fór það að mála með okkur. Þetta var mjög fjölbreytt og skemmtilegt, mikið af börnum og allir að hjálpa til. Það voru margir sem mættu með pensla sjálfir og tóku til hendinni.“Reykjavík skartar litum regnbogans!Posted by Reykjavik Pride on Tuesday, 4 August 2015Mikið hefur verið rætt um fjölda ferðamanna í miðborg Reykjavíkur en þeir létu ekki sitt eftir liggja í því að mála Skólavörðustíginn. „Ferðamennirnir voru fyrst að spá í því hvað væri að gerast þarna, við fengum nokkrar spurningar en svo fóru þeir bara að taka þátt. “ Þétt dagskrá framundan Framundan er mikil og þétt dagskrá en um 30 viðburðir í tengsum við Hinsegin daga eru á dagskránni næstu daga. Skipulagning hefur gengið vel að sögn Evu Maríu en sjálfboðaliðarnir skipa mikilvægan sess. „Það er mikið um að vera. Mikill fjöldi sjálfboðaliði kemur að þessu enda gætum við annars ekki verið með svona fjölbreytta dagskrá. Þetta snýst mikið um grasrótina sem hefur verið að koma með hugmyndir til okkar. Það er gaman að geta hjálpað þeim að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.“Hér fyrir neðan má sjá nýjustu færslur sem eru merktar #Reykjavíkpride á Twitter: #reykjavikpride Tweets Ferðamennska á Íslandi Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti. 4. ágúst 2015 08:30 Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. 4. ágúst 2015 09:54 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og stjórn Hinsegin daga voru vopnuð málningu og málningarkústum í dag til þess að mála Skólavörðustíginn í regnbogalitunum. Markaði athöfnin upphaf Hinsegin daga sem ná hápunkti á laugardaginn nk. með Gleðigöngunni og Regnbogahátið við Arnarhól. „Þetta kemur ekkert smá vel út. Við erum mjög stolt af þessu“ sagði Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Gestum og gangandi var boðið að grípa í penslana og leggja sitt af mörkum en það tók smá tíma fyrir viðstadda að átta sig á því hvað væri að gerast. „Það byrjaði rólega en eftir að fólk áttaði sig á því hvað væri að gerast fór það að mála með okkur. Þetta var mjög fjölbreytt og skemmtilegt, mikið af börnum og allir að hjálpa til. Það voru margir sem mættu með pensla sjálfir og tóku til hendinni.“Reykjavík skartar litum regnbogans!Posted by Reykjavik Pride on Tuesday, 4 August 2015Mikið hefur verið rætt um fjölda ferðamanna í miðborg Reykjavíkur en þeir létu ekki sitt eftir liggja í því að mála Skólavörðustíginn. „Ferðamennirnir voru fyrst að spá í því hvað væri að gerast þarna, við fengum nokkrar spurningar en svo fóru þeir bara að taka þátt. “ Þétt dagskrá framundan Framundan er mikil og þétt dagskrá en um 30 viðburðir í tengsum við Hinsegin daga eru á dagskránni næstu daga. Skipulagning hefur gengið vel að sögn Evu Maríu en sjálfboðaliðarnir skipa mikilvægan sess. „Það er mikið um að vera. Mikill fjöldi sjálfboðaliði kemur að þessu enda gætum við annars ekki verið með svona fjölbreytta dagskrá. Þetta snýst mikið um grasrótina sem hefur verið að koma með hugmyndir til okkar. Það er gaman að geta hjálpað þeim að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.“Hér fyrir neðan má sjá nýjustu færslur sem eru merktar #Reykjavíkpride á Twitter: #reykjavikpride Tweets
Ferðamennska á Íslandi Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti. 4. ágúst 2015 08:30 Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. 4. ágúst 2015 09:54 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti. 4. ágúst 2015 08:30
Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. 4. ágúst 2015 09:54