Matur

Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Eva Laufey klassar upp banana- og bláberjaboostið hans Sindra Sindrasonar með kanil, möndlumjólk, hörfræjum og klaka. 

Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fer í loftið á fimmtudag á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér kennir hún fólki að gera boost-drykkinn sem margir gera á hverjum morgni, enn betri.


Tengdar fréttir

Hollari kleinuhringir að hætti Evu

Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey gefur lesendum Lífsins uppskrift að kleinuhringjum með glassúr sem eru hátíð fyrir bragðlaukana.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.