Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2015 14:30 Hin kólumbíska Caterine Ibargüen fagnar gullinu sínu í dag. Vísir/Getty Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu bæði flest gull (2) og flest verðlaun (4) en þeir unnu meðal annars þrefaldan sigur í 3000 metra hindrunarhlaup karla. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Kenía, Jamaíka og Bretland unnið flest gullverðlaun á mótinu (2) og Kenía hefur unnið flest verðlaun (6). Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar mánudaginn 24. ágúst 2015Stangarstökk karla Gull: Shawnacy Barber, Kanada 5,90 metrar Silfur: Raphael Holzdeppe, Þýskalandi 5,90 metrar Brons: Pawel Wojciechowski, Póllandi 5,80 metrar Brons: Renaud Lavillenie, Frakklandi 5,80 metrar Brons: Piotr Lisek, Póllandi 5,80 metrarÞrístökk kvenna Gull: Caterine Ibargüen, Kólumbíu 14,90 metrar Silfur: Hanna Knyazyeva-Minenko, Ísrael 14,78 metrar Brons: Olga Rypakova, Kasakstan 14,77 metrar10.000 metra hlaup kvenna Gull: Vivian Cheruiyot, Keníu 31:41.31 mínútur Silfur: Gelete Burka, Eþíópíu 31:41.77 mínútur Brons: Emily Infeld, Bandaríkin 31:43.49 mínútur3000 metra hindrunarhlaup karla Gull: Ezekiel Kemboi, Keníu 8:11.28 mínútur Silfur: Conseslus Kipruto, Keníu 8:12.38 mínútur Brons: Brimin Kiprop Kipruto, Keníu 8:12.54 mínútur100 metra hlaup kvenna Gull: Shelly-Ann Fraser-Pryce, Jamaíku 10,76 sekúndur Silfur: Dafne Schippers, Hollandi 10,81 sekúndur Brons: Tori Bowie, Bandaríkin 10,86 sekúndurShawnacy Barber frá Kanada vann stangarstökk karla.Vísir/GettyVivian Cheruiyot frá Keníu vann 10.000 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyEzekiel Kemboi frá Keníu vann 3000 metra hindrunarhlaup karla.Vísir/GettyCaterine Ibargüen frá Kólumbíu var kát með sigurinn í þrístökkinu.Vísir/GettyShelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku vann 100 metra hlaup kvenna.Vísir/GettyShawnacy Barber vann fyrsta gull Kanadamanna á HM í ár.Vísir/EPAVivian Cheruiyot var að vinna sitt fjórða gull á heimsmeistaramóti.Vísir/GettyBlómastúlkan Shelly-Ann Fraser-Pryce.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira