Hyundai sýnir Gran Turismo bíl í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2015 14:15 Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Margir þeir bílar sem þeir sem leika sér í tölvubílaleiknum Gran Turismo eru ekki raunverulega til og hugarfóstur þeirra sem búa til leikinn. Einn þeirra er Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Hyundai hefur hinsvegar smíðað slíkan bíl og ætlar að sýna hann á komandi bílasýningu í Frankfürt sem hefst eftir nokkra daga. Hyundai rekur deild innan fyrirtækisins sem nefnd er því einfalda nafni N og var það sú deild sem annaðist smíði þessa bíls. Bíllinn lítur út eins og Le Mans þolakstursbíll með sæti aðeins fyrir ökumanninn og er það miðjusett. Þessi bíll mun ekki fara í framleiðslu, en með honum vill Hyundai sýna hvers fyrirtækið er megnugt og í honum má sjá margt nýrrar tækni sem búast megi við í bílum Hyundai í framtíðinni. Hyundai mun einnig sýna nýja kynslóð i20 World Rally Championship bílsins sem mun keppa á næsta tímabili í rallmótaröðinni WRC. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent
Margir þeir bílar sem þeir sem leika sér í tölvubílaleiknum Gran Turismo eru ekki raunverulega til og hugarfóstur þeirra sem búa til leikinn. Einn þeirra er Hyundai N 2025 Vision Gran Turismo. Hyundai hefur hinsvegar smíðað slíkan bíl og ætlar að sýna hann á komandi bílasýningu í Frankfürt sem hefst eftir nokkra daga. Hyundai rekur deild innan fyrirtækisins sem nefnd er því einfalda nafni N og var það sú deild sem annaðist smíði þessa bíls. Bíllinn lítur út eins og Le Mans þolakstursbíll með sæti aðeins fyrir ökumanninn og er það miðjusett. Þessi bíll mun ekki fara í framleiðslu, en með honum vill Hyundai sýna hvers fyrirtækið er megnugt og í honum má sjá margt nýrrar tækni sem búast megi við í bílum Hyundai í framtíðinni. Hyundai mun einnig sýna nýja kynslóð i20 World Rally Championship bílsins sem mun keppa á næsta tímabili í rallmótaröðinni WRC.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent