Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Eva Laufey Kjaran skrifar 4. september 2015 13:00 visir Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur. Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið
Bláberja Chia grautur með ferskum berjumChia fræin er flokkuð sem ofurfæða og eru svakalega næringarrík. Hér er uppskrift að einföldum graut sem allir ættu að prófa.Bláberja Chia grautur1 dl chia fræ2 dl möndlumjöl½ kókosmjöl1 dl frosin bláberFerskir ávextir t.d. jarðaber, bláber og banani.Aðferð: Hellið chiafræjum, kókösmjöli og möndlumjólki í skál og blandið saman. Bætið bláberjum saman við, helst frosnum og blandið. Hellið grautnum í krukku eða skál og geymið í ísskápnum yfir nótt. Skreytið grautinn gjarnan með ferskum ávöxtur.
Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið