„Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. september 2015 08:01 „Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ vísir/stefán Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim. Athugasemdakerfi við enska útgáfu fréttar Iceland Magazine um málið logar, þar sem fólk er misreitt, en jafnframt spyrjandi. Fjölmargir segjast hafa hætt við ferðir sínar til landsins vegna ákvörðunarinnar.Forvitnilegt fyrsta val„Þetta hryggir mig. Ég heimsótti Ísland nýlega og elskaði það, sérstaklega Reykjavík. En líkt og aðrir hafa bent á hér; ef þú ætlar að sniðganga land á grundvelli meintra mannréttindabrota, þá er Ísrael forvitnilegt fyrsta val. Á meðan það er hægt að gagnrýna þá fyrir ýmislegt, þá er einnig vel hægt að hrósa þeim,“ skrifar einn í athugasemdakerfið. Þá velta því margir fyrir sér hvers vegna Ísland hafi ekki ákveðið að sniðganga lönd á borð við Rússland, Sómalíu og Íran. Aðrir segja ákvörðunina einskæra heimsku.Heimska í sinni skýrustu mynd„Til hamingju, Ísland. Ég legg til að þið fjarlægið lyf úr spítölunum,. Tölvur af heimilum ykkar, fleygið farsímum ykkar í sjóinn.“ „Héðan í frá mun ég sniðganga allt frá heimsku landi eins og Íslandi.“ „Þetta er íslensk heimska og hræsni í sinni skýrustu mynd. En annars, hverjum er ekki sama um Ísland?“Aldrei aftur ÍslandSumir segjast aldrei ætla að heimsækja Ísland. „Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári. Hugmyndir um hvert annað ég ætti að fara?“ „Ég heimsótti Ísland árið 2008 með eiginkonu minni og við elskuðum það. Fólkið var indælt og landslagið frábært. Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ „Þetta er í lagi því Palestínumenn sem vinna hjá ísraelskum fyrirtækjum munu missa vinnuna og eiga ekki eftir að geta brauðfætt fjölskyldur sínar, þökk sé „umhyggju- og hjálpsömum“ stjórnmálamönnum á Íslandi. Hvað með flóttamenn? Ég er ekki viss um að Ísland hafi samþykkt nokkurn.“ Björk Vilhelmsdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, en hún snýr að því að hætta viðskiptum með ísraelskar vörur þar til hernámi ríkisins á landi Palestínumanna er hætt. Enska útgáfu fréttarinnar um málið, má sjá hér. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48 Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Fleiri fréttir Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Raunir ársins 2024 „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ „Þetta er bara komið til að vera“ Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Sjá meira
Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim. Athugasemdakerfi við enska útgáfu fréttar Iceland Magazine um málið logar, þar sem fólk er misreitt, en jafnframt spyrjandi. Fjölmargir segjast hafa hætt við ferðir sínar til landsins vegna ákvörðunarinnar.Forvitnilegt fyrsta val„Þetta hryggir mig. Ég heimsótti Ísland nýlega og elskaði það, sérstaklega Reykjavík. En líkt og aðrir hafa bent á hér; ef þú ætlar að sniðganga land á grundvelli meintra mannréttindabrota, þá er Ísrael forvitnilegt fyrsta val. Á meðan það er hægt að gagnrýna þá fyrir ýmislegt, þá er einnig vel hægt að hrósa þeim,“ skrifar einn í athugasemdakerfið. Þá velta því margir fyrir sér hvers vegna Ísland hafi ekki ákveðið að sniðganga lönd á borð við Rússland, Sómalíu og Íran. Aðrir segja ákvörðunina einskæra heimsku.Heimska í sinni skýrustu mynd„Til hamingju, Ísland. Ég legg til að þið fjarlægið lyf úr spítölunum,. Tölvur af heimilum ykkar, fleygið farsímum ykkar í sjóinn.“ „Héðan í frá mun ég sniðganga allt frá heimsku landi eins og Íslandi.“ „Þetta er íslensk heimska og hræsni í sinni skýrustu mynd. En annars, hverjum er ekki sama um Ísland?“Aldrei aftur ÍslandSumir segjast aldrei ætla að heimsækja Ísland. „Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári. Hugmyndir um hvert annað ég ætti að fara?“ „Ég heimsótti Ísland árið 2008 með eiginkonu minni og við elskuðum það. Fólkið var indælt og landslagið frábært. Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ „Þetta er í lagi því Palestínumenn sem vinna hjá ísraelskum fyrirtækjum munu missa vinnuna og eiga ekki eftir að geta brauðfætt fjölskyldur sínar, þökk sé „umhyggju- og hjálpsömum“ stjórnmálamönnum á Íslandi. Hvað með flóttamenn? Ég er ekki viss um að Ísland hafi samþykkt nokkurn.“ Björk Vilhelmsdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, en hún snýr að því að hætta viðskiptum með ísraelskar vörur þar til hernámi ríkisins á landi Palestínumanna er hætt. Enska útgáfu fréttarinnar um málið, má sjá hér.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48 Mest lesið „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Innlent Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Innlent Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Innlent „Þetta er bara komið til að vera“ Innlent Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Innlent Fleiri fréttir Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Raunir ársins 2024 „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ „Þetta er bara komið til að vera“ Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Sjá meira
Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08
Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00
Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43
Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29
Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59
"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48