Víðar skálmar það heitasta Ritstjórn skrifar 15. september 2015 10:00 Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum. Glamour Tíska Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuviknana sem oft og tíðum stelur senunni af tískupöllunum. Oft er gott að spotta út trend dagsins í dag í gegnum götutískuna og ef marka má vel klædda gesti sem sprönguðu um stræti New York borgar á milli sýninga eru víðar buxnaskálmar, síðar og stuttar, það sem koma skal í vetur. Kjörið að fá innblástur frá nokkrum ólíkum en smekklegum tískuvikugestum.
Glamour Tíska Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour