Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Ritstjórn skrifar 14. september 2015 14:30 Alexander Wang hoppaði glaður í lok sýningar. Glamour/Getty Eins og við var að búast sló Alexander Wang í gegn á 10 ára afmælinu sínu á tískuvikunni í New York um helgina. Tískuspekúlantar voru á einu máli um að fatahönnuðurinn hefði leitað aftur í ræturnar á þessum tímamótum og var þessi vorlína Wang fyrir næsta ár með sterka vísun í hans fyrstu ár sem fatahönnuður. Rendur, magabolir, silkiskyrtur í náttfatasniði og grófar keðjur. Gróf efni í bland við fín og förðun algjöru lágmarki. Skemmtileg lína sem á eflaust eftir að slá í gegn í götustískunni eftir áramót. Hér koma nokkur uppáhalds frá Alexander Wang: Glamour er að sjálfsögðu með annan fótinn á tískuvikunni í New York þar sem @alexanderwangny stal senunni um helgina Allt um það á Glamour.is #glamouriceland #alexanderwang #nyfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Sep 14, 2015 at 7:32am PDT The #AlexanderWang Spring 2016 Ready to Wear Collection. Watch the full runway show on AlexanderWang.com #AWS16 #instashoot A video posted by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Sep 13, 2015 at 4:00pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour
Eins og við var að búast sló Alexander Wang í gegn á 10 ára afmælinu sínu á tískuvikunni í New York um helgina. Tískuspekúlantar voru á einu máli um að fatahönnuðurinn hefði leitað aftur í ræturnar á þessum tímamótum og var þessi vorlína Wang fyrir næsta ár með sterka vísun í hans fyrstu ár sem fatahönnuður. Rendur, magabolir, silkiskyrtur í náttfatasniði og grófar keðjur. Gróf efni í bland við fín og förðun algjöru lágmarki. Skemmtileg lína sem á eflaust eftir að slá í gegn í götustískunni eftir áramót. Hér koma nokkur uppáhalds frá Alexander Wang: Glamour er að sjálfsögðu með annan fótinn á tískuvikunni í New York þar sem @alexanderwangny stal senunni um helgina Allt um það á Glamour.is #glamouriceland #alexanderwang #nyfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Sep 14, 2015 at 7:32am PDT The #AlexanderWang Spring 2016 Ready to Wear Collection. Watch the full runway show on AlexanderWang.com #AWS16 #instashoot A video posted by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Sep 13, 2015 at 4:00pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour