2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði Finnur Thorlacius skrifar 28. september 2015 11:06 Audi Q5. Af þeim 11 milljón bílum Volkswagen bílafjölskyldunnar sem fyrirtækið hefur viðurkennt að séu með svindlhugbúnaði tengdum dísilvélum sínum eru 2,1 milljón þeirra frá Audi. Hafa þessir bílar verið seldir um allan heim og eru af gerðunum Audi A1, A3, A4, A5, A6, TT, Q3 og Q5. Allir þessir bílar eru með sömu grunngerð vélar, þ.e. Type EA 189. Af þessum 2,1 milljón Audi bílum eru 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Aðeins 13.000 Audi bílanna eru í Bandaríkjunum. Af öllum þessum 11 milljón bílum sem um ræðir í dísilvélasvindlinu eru 5 milljónir þeirra af Volkswagen-gerð, en 6 milljónir af öðrum gerðum innan hinnar stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Volkswagen bílarnir sem eru með svindlhugbúnaðinum eru sjötta kynslóð VW Golf, sjöunda kynslóð Passat og fyrsta kynslóð Tiguan jepplingsins. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent
Af þeim 11 milljón bílum Volkswagen bílafjölskyldunnar sem fyrirtækið hefur viðurkennt að séu með svindlhugbúnaði tengdum dísilvélum sínum eru 2,1 milljón þeirra frá Audi. Hafa þessir bílar verið seldir um allan heim og eru af gerðunum Audi A1, A3, A4, A5, A6, TT, Q3 og Q5. Allir þessir bílar eru með sömu grunngerð vélar, þ.e. Type EA 189. Af þessum 2,1 milljón Audi bílum eru 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Aðeins 13.000 Audi bílanna eru í Bandaríkjunum. Af öllum þessum 11 milljón bílum sem um ræðir í dísilvélasvindlinu eru 5 milljónir þeirra af Volkswagen-gerð, en 6 milljónir af öðrum gerðum innan hinnar stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Volkswagen bílarnir sem eru með svindlhugbúnaðinum eru sjötta kynslóð VW Golf, sjöunda kynslóð Passat og fyrsta kynslóð Tiguan jepplingsins.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent