Það kom mörgum á óvart í vikunni þegar tónlistarmaðurinn Högni Egilsson, oft kenndur við Gus gus og Hjaltalín, setti hárið í hnút og skoraði þriggja stiga körfu með meistaraflokki Vals í keppnisleik á móti KR.
Margrét hitti Högna í gær og spilaði körfubolta í hælaskóm. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta
Tengdar fréttir

Ísland í dag: Kjálkarnir skornir af búrhvalnum
Búið er að stela kjálka og tönnum af búrhvalnum sem rak á land, rétt sunnan við Skóga, nýlega.

Ísland í dag: Sölvi Tryggvason á djamminu
Sölvi skoðaði bakhliðar næturlífsins í Reykjavík síðasta laugardagskvöld.