Hinsegin hælisleitendum fjölgar Una Sighvatsdóttir skrifar 25. september 2015 21:00 Samtökin78 hafa að undanförnu fengið margar fyrirspurninr frá hinsegin fólki sem flúið hefur heimaland sitt og leita hælis á Íslandi „Það hefur sannarlega verið aukning," segir Guðbjörg Ottósdóttir félagsráðgjafi hjá Samtökunum 78. „Það eru alveg þónokkrir hælisleitendur sem hafa komið til okkar, bæði varðandi stuðning við málsmeðferð o svo félagslegar þarfir, húsnæðismál og annað. Þannig að það er töluvertð aukning."Rætt var við Eduard Sakash, samkynhneigðan hælisleitanda frá Rússlandi, í fréttum Stöðvar2 í gær, en Rússland er eitt af tugum landa þar sem samkynhneigð er ólögleg. Guðbjörg segir að hinsegin hælisleitendur geti haft þarfir ólíkar öðrum hælisleitundum, sem þurfi að mæta. „Þau eru að sækja um hæli á þeim forsendum að hafa orðið fyrir ofsóknum eða fundið fyrir gríðarlegu óöryggi og staða þess mjög slæm í því landi sem þau flytja frá. En eins og með suma þessa sem hafa leitað til okkar þá er það vegna þess að þeir finna fyrir óöryggi meðal flóttafólks hér, í húsnæðinu sem þeir hafa verið í á vegum Útlendingastofnunar," segir Guðbjörg. Staðan í málefnum flóttafólks og hælisleitenda hefur verið að breytast ört undanfarið og segir Guðbjörg að Samtökin78 séu eins og aðrir að takast á við breyttan veruleika. „Þetta er svo nýtt fyrir okkur, þetta er alveg svona ný aðkoma. Ég held að við þurfum að skoða í hvers konar samstarf við þurfum að fara í, við kannski Rauða krossinn og fleiri." Hinsegin Tengdar fréttir Samkynhneigður Rússi fer huldu höfði í Reykjavík "Einhverjir reyndu að drepa mig rétt við íbúðina mína í Moskvu, þegar ég var á leið heim frá vinnu,“ segir Eduard Sakash. 24. september 2015 18:30 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: "Ég óttast um líf mitt“ Samkynhneigður Rússi sem neitað hefur verið um hæli hér á landi segist óttast um líf sitt í heimalandinu Rússlandi. Hann fer nú huldu höfði í Reykjavík af ótta við að vera sendur úr landi. 24. september 2015 17:45 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Samtökin78 hafa að undanförnu fengið margar fyrirspurninr frá hinsegin fólki sem flúið hefur heimaland sitt og leita hælis á Íslandi „Það hefur sannarlega verið aukning," segir Guðbjörg Ottósdóttir félagsráðgjafi hjá Samtökunum 78. „Það eru alveg þónokkrir hælisleitendur sem hafa komið til okkar, bæði varðandi stuðning við málsmeðferð o svo félagslegar þarfir, húsnæðismál og annað. Þannig að það er töluvertð aukning."Rætt var við Eduard Sakash, samkynhneigðan hælisleitanda frá Rússlandi, í fréttum Stöðvar2 í gær, en Rússland er eitt af tugum landa þar sem samkynhneigð er ólögleg. Guðbjörg segir að hinsegin hælisleitendur geti haft þarfir ólíkar öðrum hælisleitundum, sem þurfi að mæta. „Þau eru að sækja um hæli á þeim forsendum að hafa orðið fyrir ofsóknum eða fundið fyrir gríðarlegu óöryggi og staða þess mjög slæm í því landi sem þau flytja frá. En eins og með suma þessa sem hafa leitað til okkar þá er það vegna þess að þeir finna fyrir óöryggi meðal flóttafólks hér, í húsnæðinu sem þeir hafa verið í á vegum Útlendingastofnunar," segir Guðbjörg. Staðan í málefnum flóttafólks og hælisleitenda hefur verið að breytast ört undanfarið og segir Guðbjörg að Samtökin78 séu eins og aðrir að takast á við breyttan veruleika. „Þetta er svo nýtt fyrir okkur, þetta er alveg svona ný aðkoma. Ég held að við þurfum að skoða í hvers konar samstarf við þurfum að fara í, við kannski Rauða krossinn og fleiri."
Hinsegin Tengdar fréttir Samkynhneigður Rússi fer huldu höfði í Reykjavík "Einhverjir reyndu að drepa mig rétt við íbúðina mína í Moskvu, þegar ég var á leið heim frá vinnu,“ segir Eduard Sakash. 24. september 2015 18:30 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: "Ég óttast um líf mitt“ Samkynhneigður Rússi sem neitað hefur verið um hæli hér á landi segist óttast um líf sitt í heimalandinu Rússlandi. Hann fer nú huldu höfði í Reykjavík af ótta við að vera sendur úr landi. 24. september 2015 17:45 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Samkynhneigður Rússi fer huldu höfði í Reykjavík "Einhverjir reyndu að drepa mig rétt við íbúðina mína í Moskvu, þegar ég var á leið heim frá vinnu,“ segir Eduard Sakash. 24. september 2015 18:30
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: "Ég óttast um líf mitt“ Samkynhneigður Rússi sem neitað hefur verið um hæli hér á landi segist óttast um líf sitt í heimalandinu Rússlandi. Hann fer nú huldu höfði í Reykjavík af ótta við að vera sendur úr landi. 24. september 2015 17:45