Senuþjófur frá Porsche Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2015 10:45 Porsche Mission E. Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent
Margir eru á því að Porsche hafi stolið senunni á bílasýningunni í Frankfürt með frumsýningu á hugmyndabílnum Mission E; 100% rafknúnum sportbíl, sem líkist engu sem áður hefur sést frá Porsche, hvað þá öðrum bílaframleiðendum. Með honum segjast Porsche hafa fullkomnað markmið sitt um langdrægan rafmagnsbíl sem veitir hreinræktaða upplifun hins fullkomna ofursportbíls. Hann er fjögurra dyra og fjögurra sæta, 600 hestöfl og er með 500 km drægni. Hann rýkur í hundraðið á 3,5 sek. og það tekur aðeins 15 mínútur að hlaða hann rafmagni upp að 80% markinu.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent