Emmsjé Gauti verður kynnir í Ísland Got Talent: Ætlar beint í ræktina til líta vel út á skjánum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2015 13:54 Auðunn Blöndal verður ekki kynnir í Ísland Got Talent. vísir Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, verður kynnir í þriðju þáttaröð Ísland got Talent sem fer í sýningar í vetur á Stöð 2. „Þetta byrjar á því að vinkona mín segir við mig að Jón Gnarr sé að fara hringja í mig með erindi útaf Ísland Got Talent, sem var mjög gott að fá að vita fyrirfram annars hefði ég alltaf haldið að um símahrekk væri að ræða,“ segir Gauti um þetta nýja hlutverk sem hann er að fara taka að sér. Miklar breytingar hafa verið gerðar á þættinum en búið að er skipta út allri dómnefndinni og nú er það orðið ljóst að nýr kynnir verður á sviðinu í vetur. Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í þessu hlutverki en Gauti Þeyr kemur inn í hans stað. „Í fyrstu hljómar þessi hugmynd frekar brengluð, að ég sé kynnir í Ísland Got Talent en síðan þegar ég fór að hugsa þetta betur þá held ég að þetta sé bara mjög skemmtilegt og krefjandi verkefni. Ég hef alveg tekið að mér nokkur svona kynnastörf en þetta er það langstærsta.“ Áður hafði verið greint frá því að Dr. Gunni, Ágústa Eva, Jakob Frímann og Marta María verði í dómnefndinni. Gauti segist vera búinn að hengja upp um tuttugu myndir af Auðunni Blöndal útum allt heima hjá sér. „Ég er dálítið mikið að stúdera Audda núna og hringi sennilega í hann og fæ einhver ráð frá honum. Ég sagði síðan við Jón [Gnarr] að ég þyrfti að fá einkaþjálfara af því að ég ætla vera alveg ógeðslega massaður í sjónvarpinu. Núna ætla ég að fara í Hot Yoga svona tvisvar á dag og lyfta mjög þungum lóðum alla daga og mæta síðan alveg kafmassaður. Ég ætla ekki einu sinni að passa á Ísland Got Talent plakatið, ég ætla vera svo stór.“ Hann segir að vissulega sé þetta alveg nýtt fyrir hann en þetta hljómi eins og rosalega skemmtilegt verkefni. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Marta María og Dr. Gunni verða dómarar í Ísland Got Talent Búið er að ákveða að Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, Dr. Gunni og Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður, verði dómarar í þriðju þáttaröðinni í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent í vetur. 2. október 2015 10:43 Ítarlegt viðtal við nýju dómarana í Ísland Got Talent: Gæti ekki bjargað lífi mínu með söng „Ég held að þetta verði mjög skemmtileg þáttaröð og þetta verkefni er allt saman mjög spennandi.“ 2. október 2015 13:03 Tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Hinn margreyndi tónlistarmaður og Stuðmaður Jakob Frímann Magnússon segir að það sé pressa að taka við af Bubba Morthens, sem dómari í Ísland Got Talent. 2. október 2015 07:30 Ágústa Eva dómari í Ísland Got Talent Ágústa Eva Erlendsdóttir bætist í dómarahópinn í Ísland Got Talent. Hún segist vera hrifnæm en með glettilega mikið af pönki í sér, þannig að það sé aldrei að vita hvort hún noti gullhnappinn. 5. október 2015 07:00 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, verður kynnir í þriðju þáttaröð Ísland got Talent sem fer í sýningar í vetur á Stöð 2. „Þetta byrjar á því að vinkona mín segir við mig að Jón Gnarr sé að fara hringja í mig með erindi útaf Ísland Got Talent, sem var mjög gott að fá að vita fyrirfram annars hefði ég alltaf haldið að um símahrekk væri að ræða,“ segir Gauti um þetta nýja hlutverk sem hann er að fara taka að sér. Miklar breytingar hafa verið gerðar á þættinum en búið að er skipta út allri dómnefndinni og nú er það orðið ljóst að nýr kynnir verður á sviðinu í vetur. Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í þessu hlutverki en Gauti Þeyr kemur inn í hans stað. „Í fyrstu hljómar þessi hugmynd frekar brengluð, að ég sé kynnir í Ísland Got Talent en síðan þegar ég fór að hugsa þetta betur þá held ég að þetta sé bara mjög skemmtilegt og krefjandi verkefni. Ég hef alveg tekið að mér nokkur svona kynnastörf en þetta er það langstærsta.“ Áður hafði verið greint frá því að Dr. Gunni, Ágústa Eva, Jakob Frímann og Marta María verði í dómnefndinni. Gauti segist vera búinn að hengja upp um tuttugu myndir af Auðunni Blöndal útum allt heima hjá sér. „Ég er dálítið mikið að stúdera Audda núna og hringi sennilega í hann og fæ einhver ráð frá honum. Ég sagði síðan við Jón [Gnarr] að ég þyrfti að fá einkaþjálfara af því að ég ætla vera alveg ógeðslega massaður í sjónvarpinu. Núna ætla ég að fara í Hot Yoga svona tvisvar á dag og lyfta mjög þungum lóðum alla daga og mæta síðan alveg kafmassaður. Ég ætla ekki einu sinni að passa á Ísland Got Talent plakatið, ég ætla vera svo stór.“ Hann segir að vissulega sé þetta alveg nýtt fyrir hann en þetta hljómi eins og rosalega skemmtilegt verkefni.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Marta María og Dr. Gunni verða dómarar í Ísland Got Talent Búið er að ákveða að Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, Dr. Gunni og Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður, verði dómarar í þriðju þáttaröðinni í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent í vetur. 2. október 2015 10:43 Ítarlegt viðtal við nýju dómarana í Ísland Got Talent: Gæti ekki bjargað lífi mínu með söng „Ég held að þetta verði mjög skemmtileg þáttaröð og þetta verkefni er allt saman mjög spennandi.“ 2. október 2015 13:03 Tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Hinn margreyndi tónlistarmaður og Stuðmaður Jakob Frímann Magnússon segir að það sé pressa að taka við af Bubba Morthens, sem dómari í Ísland Got Talent. 2. október 2015 07:30 Ágústa Eva dómari í Ísland Got Talent Ágústa Eva Erlendsdóttir bætist í dómarahópinn í Ísland Got Talent. Hún segist vera hrifnæm en með glettilega mikið af pönki í sér, þannig að það sé aldrei að vita hvort hún noti gullhnappinn. 5. október 2015 07:00 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Sjá meira
Marta María og Dr. Gunni verða dómarar í Ísland Got Talent Búið er að ákveða að Marta María Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, Dr. Gunni og Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður, verði dómarar í þriðju þáttaröðinni í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent í vetur. 2. október 2015 10:43
Ítarlegt viðtal við nýju dómarana í Ísland Got Talent: Gæti ekki bjargað lífi mínu með söng „Ég held að þetta verði mjög skemmtileg þáttaröð og þetta verkefni er allt saman mjög spennandi.“ 2. október 2015 13:03
Tekur sæti í dómnefnd Ísland Got Talent Hinn margreyndi tónlistarmaður og Stuðmaður Jakob Frímann Magnússon segir að það sé pressa að taka við af Bubba Morthens, sem dómari í Ísland Got Talent. 2. október 2015 07:30
Ágústa Eva dómari í Ísland Got Talent Ágústa Eva Erlendsdóttir bætist í dómarahópinn í Ísland Got Talent. Hún segist vera hrifnæm en með glettilega mikið af pönki í sér, þannig að það sé aldrei að vita hvort hún noti gullhnappinn. 5. október 2015 07:00