Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour