Læknaráð Landspítalans segir stjórnvöld bera ábyrgð á röskunum vegna yfirvofandi verkfalls Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2015 15:12 Fjölmargir starfsmenn Landspítalans eru á leið í verkfall. Vísir/Vilhelm Læknaráð Landspítalans kallar stjórnvöld til ábyrgðar á þeirri röskun sem yfirvofandi kjaradeilur ríkisins og Sjúkraliðafélags Íslands og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu kunna að hafa á starfsemi sjúkrahússins. Í ályktun læknaráðsins segir að störf sjúkraliða og starfsmanna í SFR séu mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans. Stjórn læknaráðs Landspítala harmar að enn þurfi að koma til verkfalla. Jafnframt segir að ljóst sé að boðuð verkföll sjúkraliða og starfsmanna í SFR muni hafa veruleg neikvæð áhrif á úrræði Landspítalans til að sinna þeim er þangað leita. Stjórn læknaráðs hvetur deiluaðila til að ganga nú þegar til samninga svo starfsemi spítalans geti haldið áfram á fullum dampi. Á Landspítala starfa nú 562 sjúkraliðar og starfsmenn í SFR eru 1049. Starfsmenn SFR eru m.a. allir læknaritarar, lyfjatæknar og öryggisverðir. Verkfallsaðgerðir hefjast á miðnætti og segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, að engar líkur séu á verkfallsaðgerðum verði frestað. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9. október 2015 10:29 Engar líkur á að verkfallinu verði frestað „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 14. október 2015 12:07 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Læknaráð Landspítalans kallar stjórnvöld til ábyrgðar á þeirri röskun sem yfirvofandi kjaradeilur ríkisins og Sjúkraliðafélags Íslands og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu kunna að hafa á starfsemi sjúkrahússins. Í ályktun læknaráðsins segir að störf sjúkraliða og starfsmanna í SFR séu mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans. Stjórn læknaráðs Landspítala harmar að enn þurfi að koma til verkfalla. Jafnframt segir að ljóst sé að boðuð verkföll sjúkraliða og starfsmanna í SFR muni hafa veruleg neikvæð áhrif á úrræði Landspítalans til að sinna þeim er þangað leita. Stjórn læknaráðs hvetur deiluaðila til að ganga nú þegar til samninga svo starfsemi spítalans geti haldið áfram á fullum dampi. Á Landspítala starfa nú 562 sjúkraliðar og starfsmenn í SFR eru 1049. Starfsmenn SFR eru m.a. allir læknaritarar, lyfjatæknar og öryggisverðir. Verkfallsaðgerðir hefjast á miðnætti og segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, að engar líkur séu á verkfallsaðgerðum verði frestað.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9. október 2015 10:29 Engar líkur á að verkfallinu verði frestað „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 14. október 2015 12:07 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45
Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54
Stéttarfélögin kröfðu forsætisráðherra um að ríkið gangi til samninga Hundruð félagsmanna SFR komu saman við stjórnarráðið í morgun til að vekja athygli á þeirri kjaradeilu sem þeir eiga nú í við ríkið. 9. október 2015 10:29
Engar líkur á að verkfallinu verði frestað „Við getum ekki frestað verkfallinu, og það eru engar líkur á því,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 14. október 2015 12:07