Þrefalt heljarstökk á hjóli Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2015 09:30 Að fara heljarstökk á hjóli krefst ofurhuga en þrefalt heljarstökk líklega fífldirfsku. Ryan Williams og félagar kæra sig kollóttan um það og hér sést Williams fara þrefalt áframhallandi heljarstökk fyrstur manna. Í myndskeiðinu hér að ofan sést að stökkið tekst alls ekki í fyrstu tilraun og í misheppnuðum tilraunum þeirra er með ólíkindum að þeir skuli ekki slasast illilega. Þótt margir haldi annað þá er mun erfiðara að fara áframhallandi heljarstökk en afturábak heljarstökk. Krefst það mikillar hæðar í stökkinu og eykur með því hættuna á slysum. Sjón er sögu ríkari en magnað er að sjá þetta stökk heppnast fyrsta sinni, en ekki síður misheppnaðar tilraunir fram að því. Bílar video Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent
Að fara heljarstökk á hjóli krefst ofurhuga en þrefalt heljarstökk líklega fífldirfsku. Ryan Williams og félagar kæra sig kollóttan um það og hér sést Williams fara þrefalt áframhallandi heljarstökk fyrstur manna. Í myndskeiðinu hér að ofan sést að stökkið tekst alls ekki í fyrstu tilraun og í misheppnuðum tilraunum þeirra er með ólíkindum að þeir skuli ekki slasast illilega. Þótt margir haldi annað þá er mun erfiðara að fara áframhallandi heljarstökk en afturábak heljarstökk. Krefst það mikillar hæðar í stökkinu og eykur með því hættuna á slysum. Sjón er sögu ríkari en magnað er að sjá þetta stökk heppnast fyrsta sinni, en ekki síður misheppnaðar tilraunir fram að því.
Bílar video Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent