Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði? Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. október 2015 08:57 Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim. Vísir/AFP Volkswagen segir að fyrirtækið að það vinni sér ekki hvíldar fyrr en það hefur öðlast traust viðskiptavina á ný. Þetta kemur fram í auglýsingu sem félagið birti í Fréttablaðinu í dag. Þar er einnig bent á vefsíðu þar sem fletta má upp hvaða tilteknu bílar eru búnir svindlbúnaðinum.Auglýsing Volkswagen frá því í morgun.Íslendingar gátu loks í síðustu viku fengið upplýsingar um hvort Volkswagen-bifreiðar þeirra séu meðal þeirra sem fyrirtækið setti hugbúnað í sem svindlar á útblástursmælingum, þegar vefur með leitarvél í grunni félagsins var sett upp. Um er að ræða 3.647 dísilbíla hér á landi, en 11 milljónir bíla á heimsvísu voru framleiddir með búnaðinum.Sjá nánar: Svona svindlaði Volkswagen Búnaðurinn sem um ræðir kveikti á sérstökum mengunarvarnabúnaði þegar bílarnir fóru í gegnum opinberar prófanir en slökkt var á búnaðinum í hefðbundnum akstri. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.Sérstök vefsíða hefur verið sett upp til að gera eigendum kleift að kanna þetta. Á vef Umferðarstofu er svo hægt að komast að verksmiðjunúmeri bifreiða með því að slá inn skráningarnúmerinu.Uppfært klukkan 11.51. Bílar Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Volkswagen segir að fyrirtækið að það vinni sér ekki hvíldar fyrr en það hefur öðlast traust viðskiptavina á ný. Þetta kemur fram í auglýsingu sem félagið birti í Fréttablaðinu í dag. Þar er einnig bent á vefsíðu þar sem fletta má upp hvaða tilteknu bílar eru búnir svindlbúnaðinum.Auglýsing Volkswagen frá því í morgun.Íslendingar gátu loks í síðustu viku fengið upplýsingar um hvort Volkswagen-bifreiðar þeirra séu meðal þeirra sem fyrirtækið setti hugbúnað í sem svindlar á útblástursmælingum, þegar vefur með leitarvél í grunni félagsins var sett upp. Um er að ræða 3.647 dísilbíla hér á landi, en 11 milljónir bíla á heimsvísu voru framleiddir með búnaðinum.Sjá nánar: Svona svindlaði Volkswagen Búnaðurinn sem um ræðir kveikti á sérstökum mengunarvarnabúnaði þegar bílarnir fóru í gegnum opinberar prófanir en slökkt var á búnaðinum í hefðbundnum akstri. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.Sérstök vefsíða hefur verið sett upp til að gera eigendum kleift að kanna þetta. Á vef Umferðarstofu er svo hægt að komast að verksmiðjunúmeri bifreiða með því að slá inn skráningarnúmerinu.Uppfært klukkan 11.51.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira