Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz undir smásjánni Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 09:14 Svo virðist sem bílaframleiðendum takist ekki að standast strangar mengunarkröfur um dísilbíla og þeir leita tilslakana. Autoblog Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent
Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent