Vill olíuvinnslu út af borðinu Snærós Sindradóttir skrifar 24. október 2015 07:00 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna tekur harðari afstöðu gegn olíuvinnslu en forveri hennar. Vísir „Það breytir engu þó að einhverjir geti grætt á loftslagsbreytingum, grætt á því að nýta auðlindir Norðurskautsins, grætt á nýjum siglingaleiðum. Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. Hún hélt áfram: „Við höfum raunverulega möguleika á því að verða kolefnishlutlaust land. Við getum sagt: Olíuvinnsla er ekki valkostur miðað við stöðuna og við ætlum að hverfa frá henni.“ Þetta er þvert á stefnu forvara hennar í embætti formanns, Steingríms J. Sigfússonar, en sem atvinnuvegaráðherra gaf hann út fyrstu leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu. Í aðdraganda landsfundar hefur fjöldi flokksmanna skorað á starfsmann flokksins, Daníel Hauk Arnarsson, að gefa kost á sér til embættis varaformanns. Viss óánægja hefur ríkt innan flokksins með störf Björns Vals Gíslasonar varaformanns og hann þótt fjarlægur höfuðborgardeild flokksins. Daníel hefur ekki orðið við áskoruninni. Olíuleit á Drekasvæði Vinstri græn Umhverfismál Alþingi Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir: „Brauðmolakenningin eini pólitíski flóttamaðurinn sem ríkisstjórnin vill taka á móti“ Formaður Vinstri græna skaut föstum skotum að ríkisstjórninni í ræðu sinni á landsfundi VG sem hófst í dag. 23. október 2015 17:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
„Það breytir engu þó að einhverjir geti grætt á loftslagsbreytingum, grætt á því að nýta auðlindir Norðurskautsins, grætt á nýjum siglingaleiðum. Við eigum ekki að græða á því sem veldur eymd annarra, sem skaðar náttúruna.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í setningarræðu sinni á landsfundi flokksins í gær. Hún hélt áfram: „Við höfum raunverulega möguleika á því að verða kolefnishlutlaust land. Við getum sagt: Olíuvinnsla er ekki valkostur miðað við stöðuna og við ætlum að hverfa frá henni.“ Þetta er þvert á stefnu forvara hennar í embætti formanns, Steingríms J. Sigfússonar, en sem atvinnuvegaráðherra gaf hann út fyrstu leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu. Í aðdraganda landsfundar hefur fjöldi flokksmanna skorað á starfsmann flokksins, Daníel Hauk Arnarsson, að gefa kost á sér til embættis varaformanns. Viss óánægja hefur ríkt innan flokksins með störf Björns Vals Gíslasonar varaformanns og hann þótt fjarlægur höfuðborgardeild flokksins. Daníel hefur ekki orðið við áskoruninni.
Olíuleit á Drekasvæði Vinstri græn Umhverfismál Alþingi Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir: „Brauðmolakenningin eini pólitíski flóttamaðurinn sem ríkisstjórnin vill taka á móti“ Formaður Vinstri græna skaut föstum skotum að ríkisstjórninni í ræðu sinni á landsfundi VG sem hófst í dag. 23. október 2015 17:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir: „Brauðmolakenningin eini pólitíski flóttamaðurinn sem ríkisstjórnin vill taka á móti“ Formaður Vinstri græna skaut föstum skotum að ríkisstjórninni í ræðu sinni á landsfundi VG sem hófst í dag. 23. október 2015 17:15