Elon Musk ver Tesla fyrir slæmum dómi Consumer Reports Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 09:17 Tesla Model S. Autoblog Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum. Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent
Stofnandi og aðaleigandi Tesla, Elon Musk, er maður sem heldur ekki skoðunum sínum útaf fyrir sig. Því var við því að búast að hann sæti ekki hljóðalaust yfir nýrri skýrslu Consumer Reports þar sem Tesla Model S bíllinn fékk slæma einkunn fyrir áreiðanleika. Musk vill meina að í könnun Consumer Reports hafa aðallega verið haft samband við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna, en að þau vandamál sem komið hafa upp í þeim sé löngu búið að kippa í liðinn. Hann segir ennfremur að 97% af núverandi eigendum Tesla bíla búist við því að næsti bíll þeirra verði einnig af gerðinni Tesla og vitnar í könnun þess efnis. Það eitt sýni ánægju eigenda þeirra á bílunum.
Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent