Þjónusta á eins og mögulegt er Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2015 10:00 Svanhvít Jakobsdóttir forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Ég get staðfest að ég sendi bréf á einn yfirlækni. Nánar get ég ekki farið út í þau mál,“ segir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Gunnari Inga Gunnarssyni yfirlækni heilsugæslunnar í Árbæ barst umrætt bréf í fyrradag þar sem hann var áminntur vegna framgangs í verkfalli móttökuritara stöðvarinnar. Honum gæti verið sagt upp vegna málsins. Framganga Gunnars kom til vegna þess að honum fannst stéttum vera mismunað í verkfalli, að læknar og hjúkrunarfræðingar hafi fengið meiri skilning frá yfirstjórn heilsugæslunnar í sínu verkfalli. Framkvæmdastjóri SFR hefur tekið undir þær skoðanir. Þá hafa starfsmenn heilsugæslunnar sagst styðja Gunnar. Ljóst sé að fleiri hætti verði hann látinn fara. Svanhvít segir skyldu heilsugæslunnar að veita eins mikla þjónustu og hægt sé í erfiðum aðstæðum. „Við lokuðum ekki heilsugæslustöðvunum í verkfalli lækna og við gerðum það heldur ekki núna,“ segir hún. „Þjónustan var aftur á móti verulega skert.“ Svanhvít segir móttökuritara ekki á undanþágu sem takmörkuð sé við bráðatilfelli. „Við höfum eingöngu unnið í samræmi við þann ramma sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sett varðandi framkvæmd verkfalla. Starfsmaður á undanþágu vinnur samkvæmt sinni starfslýsingu.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21. október 2015 20:09 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15 Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21. október 2015 07:00 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
„Ég get staðfest að ég sendi bréf á einn yfirlækni. Nánar get ég ekki farið út í þau mál,“ segir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Gunnari Inga Gunnarssyni yfirlækni heilsugæslunnar í Árbæ barst umrætt bréf í fyrradag þar sem hann var áminntur vegna framgangs í verkfalli móttökuritara stöðvarinnar. Honum gæti verið sagt upp vegna málsins. Framganga Gunnars kom til vegna þess að honum fannst stéttum vera mismunað í verkfalli, að læknar og hjúkrunarfræðingar hafi fengið meiri skilning frá yfirstjórn heilsugæslunnar í sínu verkfalli. Framkvæmdastjóri SFR hefur tekið undir þær skoðanir. Þá hafa starfsmenn heilsugæslunnar sagst styðja Gunnar. Ljóst sé að fleiri hætti verði hann látinn fara. Svanhvít segir skyldu heilsugæslunnar að veita eins mikla þjónustu og hægt sé í erfiðum aðstæðum. „Við lokuðum ekki heilsugæslustöðvunum í verkfalli lækna og við gerðum það heldur ekki núna,“ segir hún. „Þjónustan var aftur á móti verulega skert.“ Svanhvít segir móttökuritara ekki á undanþágu sem takmörkuð sé við bráðatilfelli. „Við höfum eingöngu unnið í samræmi við þann ramma sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sett varðandi framkvæmd verkfalla. Starfsmaður á undanþágu vinnur samkvæmt sinni starfslýsingu.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21. október 2015 20:09 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15 Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21. október 2015 07:00 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21. október 2015 20:09
Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15
Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21. október 2015 07:00