Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour