Qoros 5 er blanda þekktra evrópskra bíla Finnur Thorlacius skrifar 20. október 2015 10:44 Qoros 5. Autoblog Kínverski bílaframleiðandinn Qoros mun kynna nýjan Qoros 5 bíl sinn á bílasýningu í Guangshou í Kína í næsta mánuði. Fyrirtækið hefur þó sent frá sér þessar myndir af bílnum og á þeim má sjá að útlit hans er sambland af útlit þriggja þekktra evrópskra bíla, þ.e. Porsche Macan, Range Rover Evoque og Mini Countryman. Það er ekki að spyrja að Kínverjunum þegar kemur að hönnun bíla sinna, ekkert er heilagt í þeim efnum. Fyrir hönnunarteymi Qoros fer þó fyrrum hönnuður Volkswagen og Mini, Gert Hildebrand, og hann virðist alls ekki hræddur við að stæla útlit evrópskra bíla. Qoros hefur uppi há markmið um sölu bíla sinna í Evrópu, en þeir eiga að verða talsvert miklu ódýrari en evrópskir bílar. Fyrirtækið kynnti öllu minni Qoros 3 bíl sinn á bílasýningunni í Genf fyrr á þessu ári og ætlar bæði með hann og þennan nýja Qoros 5 bíl sinn inná evrópskan bílamarkað. Qoros 5 séður að aftan. Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent
Kínverski bílaframleiðandinn Qoros mun kynna nýjan Qoros 5 bíl sinn á bílasýningu í Guangshou í Kína í næsta mánuði. Fyrirtækið hefur þó sent frá sér þessar myndir af bílnum og á þeim má sjá að útlit hans er sambland af útlit þriggja þekktra evrópskra bíla, þ.e. Porsche Macan, Range Rover Evoque og Mini Countryman. Það er ekki að spyrja að Kínverjunum þegar kemur að hönnun bíla sinna, ekkert er heilagt í þeim efnum. Fyrir hönnunarteymi Qoros fer þó fyrrum hönnuður Volkswagen og Mini, Gert Hildebrand, og hann virðist alls ekki hræddur við að stæla útlit evrópskra bíla. Qoros hefur uppi há markmið um sölu bíla sinna í Evrópu, en þeir eiga að verða talsvert miklu ódýrari en evrópskir bílar. Fyrirtækið kynnti öllu minni Qoros 3 bíl sinn á bílasýningunni í Genf fyrr á þessu ári og ætlar bæði með hann og þennan nýja Qoros 5 bíl sinn inná evrópskan bílamarkað. Qoros 5 séður að aftan.
Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent