Matargleði er fylgiblað Fréttablaðsins í dag en þar er rætt við helstu stjörnukokka Íslands í dag.
Um er að ræða tólf síðna aukablað þar sem sjá má frábærar uppskriftir. Eva Laufey sýnir hvernig á að gera sannkallaða sælkeraveislu og einnig má finna skemmtilegt viðtal við sjálfan Sigga Hall.
Virkilega vandað blað sem á vel heima inni í eldhúsi Íslendinga. Hér má skoða blaðið á vefnum.
Algjör matargleði
