Fyrir um þremur árum síðan stóð til að leggja niður starfsemi kvennadeildar slysavarnadeildarinnar á Akureyri þar sem starfsemi hennar hafði að mörgu leyti legið niðri um langa hríð. Nokkrar kraftmiklar konur tóku sig þá til og blésu lífi í starfsemina eins og fjallað var um í Íslandi í dag.
Sjáðu innslagið með því að smella í spilarann hér að ofan.
Ísland í dag: Kraftmiklar slysavarnarkonur á Akureyri
Andri Ólafsson skrifar