Óli er einn af þeim sem ólst upp með Star Wars og var á lífi þegar fyrsta myndin var gefin út og háði hann margar orrustur með eldhúsrúllupappa fyrir geislasverð.
Auk þess að fara yfir bestu tíu leikina fara þeir bræður einnig yfir nokkra af verstu Star Wars leikjunum og þá furðulegustu. Innslagið endar svo á einum góðum gullmola.