Jólagjafahandbók Glamour Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2015 16:00 Glamour/getty Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á [email protected] eða í síma 512 5550. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour
Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á [email protected] eða í síma 512 5550.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour