Ásmundur hvetur þjóðina til að hætta viðskiptum við Símann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 15:55 Ásmundur Friðriksson Vísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Tilefnið var sala hlutabréfa í Símanum í seinasta mánuði en hún var afar umdeild og mikið gagnrýnd. Viðskiptavildarvinir Arion banka fengu þá að kaupa 5 prósent hlut í Símanum áður en almennt útboð fór fram á mun lægra verði en var svo sett í útboðinu. Þingmaðurinn sagði það gott að Arion banki hefði viðurkennt að hafa gert mistök í málinu en sagði „skítastuðulinn vera kominn upp í öll rjáfur“ hjá Símanum, líkt og fyrir hrun, sem ekki hefði ekki gert slíkt hið sama. Sagði Ásmundur að þörf væri á þjóðarsókn gegn spillingu og hvatti Alþingi til að hætta viðskiptum við Símann. Þá hvatti þingmaðurinn auk þess alla þjóðina til að hætta viðskiptum við fyrirtækið en sjálfur ætlar hann að gera það. Að lokinni ræðu hans árettaði Einar K. Guðfinnsson, þingforseti, að þingmenn ættu að gæta orða sinna í ræðustól Alþingis. Alþingi Tengdar fréttir Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45 Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59 Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32 „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Tilefnið var sala hlutabréfa í Símanum í seinasta mánuði en hún var afar umdeild og mikið gagnrýnd. Viðskiptavildarvinir Arion banka fengu þá að kaupa 5 prósent hlut í Símanum áður en almennt útboð fór fram á mun lægra verði en var svo sett í útboðinu. Þingmaðurinn sagði það gott að Arion banki hefði viðurkennt að hafa gert mistök í málinu en sagði „skítastuðulinn vera kominn upp í öll rjáfur“ hjá Símanum, líkt og fyrir hrun, sem ekki hefði ekki gert slíkt hið sama. Sagði Ásmundur að þörf væri á þjóðarsókn gegn spillingu og hvatti Alþingi til að hætta viðskiptum við Símann. Þá hvatti þingmaðurinn auk þess alla þjóðina til að hætta viðskiptum við fyrirtækið en sjálfur ætlar hann að gera það. Að lokinni ræðu hans árettaði Einar K. Guðfinnsson, þingforseti, að þingmenn ættu að gæta orða sinna í ræðustól Alþingis.
Alþingi Tengdar fréttir Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45 Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59 Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32 „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45
Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08
„Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59
Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32
„2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21