Ætlar að kæra Vilhjálm fyrir leka Birgir Olgeirsson skrifar 11. nóvember 2015 13:14 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson birti myndband úr íbúð á mánudaginn. Hann segir hana sýna íbúð annars mannsins í Hlíðunum. Lögmaður tveggja kvenna, sem kært hafa tvo karla fyrir kynferðisbrot, segist ætla að kæra lögmanninn Vilhjálm H. Vilhjálmsson, sem er verjanda annars sakborninganna í málinu, fyrir að leka trúnaðarupplýsingum. Lögmaður kvennanna, Jóhanna Sigurjónsdóttir, greindi frá þessu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, en þar sagðist Jóhanna óttast að ítarleg umfjöllun í fjölmiðlum um mál kvennanna kunni að hafa spillt fyrir rannsókn málsins. Í Fréttablaðinu í dag er vísað í skýrslu annarrar konunnar hjá lögreglu. Jóhanna sagði að opinber umfjöllun um kynferðisafbrot væri brotaþolum þungbær og sagði að í þessu máli hefðu komið fram ítarlegar atvikalýsingar. Hún sagði slíkar lýsingar, hvort sem þær eru réttar eða rangar, kunna að hafa áhrif á vitni sem eiga eftir að gefa skýrslu hjá lögreglunni. Jóhanna sagði engan vafa leika á því að Vilhjálmur hefði brotið gegn starfsskyldum sínum sem verjandi í þessu máli og brotið þar með gegn ákvæðum hegningarlaga, ákvæðum laga um meðferð sakamála, lögum um lögmenn og siðareglum lögmanna. Hlíðamálið Tengdar fréttir Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu. 11. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Lögmaður tveggja kvenna, sem kært hafa tvo karla fyrir kynferðisbrot, segist ætla að kæra lögmanninn Vilhjálm H. Vilhjálmsson, sem er verjanda annars sakborninganna í málinu, fyrir að leka trúnaðarupplýsingum. Lögmaður kvennanna, Jóhanna Sigurjónsdóttir, greindi frá þessu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, en þar sagðist Jóhanna óttast að ítarleg umfjöllun í fjölmiðlum um mál kvennanna kunni að hafa spillt fyrir rannsókn málsins. Í Fréttablaðinu í dag er vísað í skýrslu annarrar konunnar hjá lögreglu. Jóhanna sagði að opinber umfjöllun um kynferðisafbrot væri brotaþolum þungbær og sagði að í þessu máli hefðu komið fram ítarlegar atvikalýsingar. Hún sagði slíkar lýsingar, hvort sem þær eru réttar eða rangar, kunna að hafa áhrif á vitni sem eiga eftir að gefa skýrslu hjá lögreglunni. Jóhanna sagði engan vafa leika á því að Vilhjálmur hefði brotið gegn starfsskyldum sínum sem verjandi í þessu máli og brotið þar með gegn ákvæðum hegningarlaga, ákvæðum laga um meðferð sakamála, lögum um lögmenn og siðareglum lögmanna.
Hlíðamálið Tengdar fréttir Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu. 11. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu. 11. nóvember 2015 07:00