Þungfært í íbúðargötum: Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2015 10:57 Alls eru um 30 tæki á götum Reykjavíkur að vinna að snjómokstri. Vísir/Pjetur Unnið er hörðum höndum að að snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu. Í nótt kyngdi niður snjó og mældist snjódýpt í Reykjavík um 32 sentimetrar. Lögreglan ráðleggur þeim sem ekki eiga brýn erindi að vera ekki á ferðinni en þungfært er í íbúðargötum. „Mér brá bara þegar ég fór út klukkan þrjú í nótt, það var búið að snjóa svo mikið,“ segir Halldór Þórhallsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. „Það voru allir ræstir út klukkan fjögur í nótt, tíu vélar, og við erum búnir að gera kraftaverk með stofngötur og aðalleiðir sem eru að mestu greiðfærar.“ Rúnar Sigurpálsson, varðstjóri í umferðardeild, segir að umferð hafi verið róleg í morgun enda íbúðagötur víða þungfærar. Hann varar fólk við að vera á verðinni nema brýna nauðsyn beri til. „Ég ráðlegg þeim sem eiga ekki brýn erindi að vera ekkert á verðinni og að þeir sem að fara annað borð á stað að vera þá sæmilega vel búnir því fólk er víða í basli.“ Að sögn Halldórs hjá Reykjavíkurborg voru 20 vélar til viðbótar ræstar út til þess að hreinsa íbúðagötur en þar sem mikill snjór er á götunum býst hann við að það muni taka sinn tíma. Unnið verður til 17. 30 í dag og ef ekki tekst að hreinsa íbúðagötur hefst vinna við það aftur klukkan níu á morgun. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Unnið er hörðum höndum að að snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu. Í nótt kyngdi niður snjó og mældist snjódýpt í Reykjavík um 32 sentimetrar. Lögreglan ráðleggur þeim sem ekki eiga brýn erindi að vera ekki á ferðinni en þungfært er í íbúðargötum. „Mér brá bara þegar ég fór út klukkan þrjú í nótt, það var búið að snjóa svo mikið,“ segir Halldór Þórhallsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. „Það voru allir ræstir út klukkan fjögur í nótt, tíu vélar, og við erum búnir að gera kraftaverk með stofngötur og aðalleiðir sem eru að mestu greiðfærar.“ Rúnar Sigurpálsson, varðstjóri í umferðardeild, segir að umferð hafi verið róleg í morgun enda íbúðagötur víða þungfærar. Hann varar fólk við að vera á verðinni nema brýna nauðsyn beri til. „Ég ráðlegg þeim sem eiga ekki brýn erindi að vera ekkert á verðinni og að þeir sem að fara annað borð á stað að vera þá sæmilega vel búnir því fólk er víða í basli.“ Að sögn Halldórs hjá Reykjavíkurborg voru 20 vélar til viðbótar ræstar út til þess að hreinsa íbúðagötur en þar sem mikill snjór er á götunum býst hann við að það muni taka sinn tíma. Unnið verður til 17. 30 í dag og ef ekki tekst að hreinsa íbúðagötur hefst vinna við það aftur klukkan níu á morgun.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira